Alex Espersen
Húsasmíðameistari og Byggingariðnfræðingur með margra ára reynslu á ástands-, sölu-, innivist og mygluskoðunum á Íslenskum húsnæðum. Hef einnig starfað við hönnun og gerð aðaluppdrætta bæði í Danmörku og Íslandi.
Námsferill
Sveinspróf í húsasmíði, Fjölbrautarskólanum í Breiðholti
BSc í Byggingafræði, UCL, Odense, Danmörk
Aðrar löggildingar eru:
Húsasmíðameistari
Byggingastjóri
Námskeið og vottanir:
Raki og mygla í húsum I II og III (Iðan)
Svansvottaðar byggingar (Iðan)
Slagregnsprófun á ísetningu glugga (Iðan)
Loftþéttimælingar húsa (Iðan)